« maí 12, 2001 | Main | maí 15, 2001 »

U2

maí 14, 2001

U2Viđ Hildur erum á morgun ađ fara ađ sjá U2, sem verđa ađ spila í United Center, sem er Chicago Bulls höllin. Ţetta eru síđustu af fjórum tónleikum, sem ţeir halda hérna í Chicago. Ţađ seldist einmitt upp á flessa fjóra tónleika á tćpum klukkutíma.

Líklega verđa um 30.000 manns á hverjum tónleikum. Ţađ er búinn ađ vera draumur hjá mér ađ sjá U2 alveg síđan ég man eftir mér. Einnig er frábćrt ađ ţeir séu ađ fylgja eftir jafn góđri plötu og "All that you can't leave behind" er. Ţađ verđur gaman ađ heyra "Beautiful Day", "Walk On", "Stuck in a moment", ásamt öllum gömlu lögunum.

108 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Tónlist

New Orleans

maí 14, 2001

Myndir frá Spring Break 2001. Viđ Hildur fórum ásamt Jens og Jónu til New Orleans, ţar sem viđ heimsóttum Genna og Söndru.

myndir15myndir17myndir16zuntitled-6
myndir02myndir03myndir05myndir21
myndir23neworleans07neworleans04neworleans05
neworleans06zmyndir22neworleans09neworleans13
neworleans14neworleans16neworleans17neworleans20
neworleans21neworleans25untitled-1untitled-9
zuntitled-3neworleans10
22 Orđ | Ummćli (0) | Flokkur: Ferđalög & Myndir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33