« ágúst 24, 2005 | Main | ágúst 28, 2005 »

Deuce BMG

ágúst 25, 2005

Ég á bágt međ ađ trúa ţví ađ ég búi í landi ţar sem Rob fokking Schneider - sem var ađ klára viđ ađ gefa út mynd, sem margir gagnrýnendur eru sammála um ađ sé versta mynd allra tíma, komist á baksíđu stćrsta dagblađsins, á forsíđu ţriđja stćrsta dagblađsins og í einkaviđtal í vinsćlasta sjónvarpsţáttinn, allt sama daginn.

Mér finnst gott mál ađ taka vel á móti frćgu fólki, en ţetta er eiginlega dálítiđ sorglegt.

75 Orđ | Ummćli (8) | Flokkur: Kvikmyndir

EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.33