« Hlutabréf á Google | Ađalsíđa | Síđustu vikur »

Tónlistarblogg: Face of the Earth

22. mars, 2006

change-dismemberment.jpgEinn skemmtilegasti dagur, sem ég upplifđi á tíma mínum í háskóla var 25.maí 2002. Ţennan dag var haldinn Dillo Day, sem er (einsog ég hefur áđur lýst) “ađal partídagur Northwestern nemenda. Ţá reyna nemendur ađ gleyma ţví ađ ţeir eru flestallir nördar og reyna ađ skemmta sér einsog fólk í stóru ríksskólunum hér í kring.”

Ţessi dagur er allavegana í minningunni ótrúlega skemmtilegur. Ég byrjađi daginn snemma og fór í einhver 2-3 partý međ Dan vini mínum og fleira fólki. Klukkan 3 var ég orđinn jafn skakkur og ég gat orđiđ ţegar Dan og Katie drógu mig inní Patten leikfimisalinn norđarlega á háskólalóđinni.

Ţar fyrir var Washington hljómsveitin Dismemberment Plan uppá sviđi. Ég hef aldrei á ćvinni veriđ jafn gagntekinn af hljómsveit, sem ég var ađ heyra í fyrsta sinn.

Ég man ekki (afskaplega) lítiđ frá tónleikunum, en ţó eru nokkrir punktar skýrir. Söngvarinn var nördalegur á sviđi, eins langt frá ţví ađ líta út einsog rokksöngvari. Líkast var ađ einhver verkfrćđinördinn úr byggingunni viđ hliđiná hefđi stokkiđ uppá sviđ. Og ég man ađ ţeir kunnu sko ađ rokka. Krafturinn í ţeim var gríđarlegur. Viđ stóđum eiginlega dolfallinn nálćgt sviđinu og gátum varla hreyft okkur vegna undrunnar. Hljómsveitin var einfaldlega meiriháttar.

Stuttu seinna byrjađi ég ađ grúska ađeins í efni frá ţessari sveit (sem er ţví miđur hćtt ađ spila saman) og hef í gegnum árin eignast nćr allt efni, sem ţeir hafa gefiđ út. Lagiđ, sem fylgir međ ţessu bloggi er lagiđ “Face of the Earth”

Face of the Earth - Mp3 - 6mb

Lagiđ er tekiđ af plötunni Change, sem var gefin út 2001. Ţetta er nokkuđ lýsandi lag fyrir tónlist Dismemberment Plan, sem er einsog ég hef komist ađ, afbragđs hljómsveit. Ţeir urđu aldrei vinsćlir, en plöturnar sem ţeir gáfu út eru allar góđar.

Face of the Earth hefur líka í gegnum tíđina orđiđ uppáhaldslagiđ mitt međ hljómsveitinni. Bćđi stóđ ţađ uppúr á tónleikunum og svo hefur ţađ vaxiđ í áliti hjá mér međ tímanum.

Einar Örn uppfćrđi kl. 19:38 | 328 Orđ | Flokkur: TónlistUmmćli (3)


Linkurinn á lagiđ virkar ekki.

Gummi Jóh sendi inn - 22.03.06 21:59 - (Ummćli #1)

Komiđ í lag

Einar Örn sendi inn - 22.03.06 22:01 - (Ummćli #2)

jćja ţađ var mikiđ ađ ţú sagđir frá hljómsveit sem ekki hefur trođiđ upp í Laugardalshöll. Ţessi hljómsveit spilađi á Íslandi ađ mig mynnir 2000 eđa 2001 á Grand Rokk. Frábćrt band og fyrrum međlimir ţess eru ađ gera ágćtis hluti í dag. En af hverju var tónlistaráhugamađurinn Einar ekki á Laibac í kvöld, mađur spyr sig.

einar sendi inn - 23.03.06 02:10 - (Ummćli #3)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2005

Leit:

Síđustu ummćli

Gamalt:Ég nota MT 3.2

.