« Hagfrćđingur heimsćkir MćSpeis | Ađalsíđa | Playa »

Löndin, sem ég hef heimsótt

7. desember, 2006

Jćja, eftir ferđalög ársins ţá eru löndin orđin 45 46 (ég gleymdi Tyrklandi)

(smelltu á kortiđ til ađ sjá örlítiđ stćrri útgáfu)

Löndin sem bćttust viđ á árinu 2006: Slóvenía, Tćland, Kambódía, Laos og Víetnam.

Listinn er ţá svona:


Norđur-Ameríka: Bandaríkin, Kanada, Mexíkó

Miđ-Ameríka: Bahamas, Belize, Kúba, El Salvador, Gvatemala, Hondúras

Suđur-Ameríka: Argentína, Bólivía, Brasilía, Chile, Kólumbía, Ekvador, Paragvć, Perú, Úrúgvć, Venzuela

Evrópa: Austurríki, Belgía, Tékkland, Danmörk, Frakkland, Ţýskaland, Grikkland, Ungverjaland, Ísland, Liechtenstein, Lúxembúrg, Holland, Noregur, Pólland, Portúgal, Rússland, Slóvenía, Spánn, Svíţjóđ, Sviss, Bretland

Miđ-Austurlönd: Tyrkland, Sameinuđu Arabísku Furstadćmin (ok ok, bara flugvöllurinn í Dubai)

Asía: Kambódía, Laos, Tćland, Víetnam

Ţú getur gert ţitt kort hérna

Einar Örn uppfćrđi kl. 20:50 | 107 Orđ | Flokkur: FerđalögUmmćli (5)


ţú ćttir ađ fara til grćnlands.. ţađ myndi kovera slatta fyrir lítinn pening:-)

katrín sendi inn - 08.12.06 16:20 - (Ummćli #1)

Hver er % ţín.

Guđmundur sendi inn - 08.12.06 17:45 - (Ummćli #2)

20%

Já, og Grćnland myndi pottţétt hjálpa. Alveg einsog Rússlandsheimsóknin hjálpađi kortinu mikiđ. :-)

Einar Örn sendi inn - 08.12.06 18:40 - (Ummćli #3)

ömmm… veistu hvađ… annađhvort er ég orđin klikkuđ eđa ţá ađ ţađ vantar Tyrkland inná kortiđ ţitt!!! …eđa bara bćđi ţví ég veit ekki hvernig ég fór ađ ţví ađ taka eftir ţessu!! :-)

Pálína sendi inn - 10.12.06 01:08 - (Ummćli #4)

Mér ţykir ţú ótrúlega glögg! :-)

Jú, ég gleymdi Tyrklandi - ţađ var undir MIđ-Austurlöndum og ţví gleymdist ţađ. Löndin eru sem sagt 46.

Einar Örn sendi inn - 10.12.06 11:50 - (Ummćli #5)
Senda inn ummæli

Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".

Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangiđ birtist ekki á síđunni):


Heimasíða (ekki nauđsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blađur um hagfrćđi, stjórnmál, íţróttir, netiđ og mín einkamál.

Á ţessum degi áriđ

2004 2001

Leit:

Síđustu ummćli

  • Einar Örn: Mér ţykir ţú ótrúlega glögg! :-) Jú, ég gleymdi ...[Skođa]
  • Pálína: ömmm... veistu hvađ... annađhvort er ég orđin klik ...[Skođa]
  • Einar Örn: 20% Já, og Grćnland myndi pottţétt hjálpa. Alveg ...[Skođa]
  • Guđmundur: Hver er % ţín. ...[Skođa]
  • katrín: ţú ćttir ađ fara til grćnlands.. ţađ myndi kovera ...[Skođa]

Gamalt:Ég nota MT 3.33

.