« Uppboð 2006: Xbox og sjónvarp | Aðalsíða | Uppboð 2006: Geisladiskar P-W »

Uppboð 2006: Geisladiskar A-P

12. desember, 2006

Næst eru það geisladiskar - flytjendur A-P á uppboði.

Sjá nánar um uppboðið hér

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst og ég set inn þá upphæð.

Hérna eru það geisladiskar sem eru boðnir upp. Uppboði lýkur kl. 23.59 á laugardagskvöld. Lágmarksboð í geisladisk er 300 krónur.

AKWID - AKWID (mexíkóskt rapp)
Alice in Chains - Jar of Flies
Alice in Chains - 3 legged dog
Ampop - my delusions
Beastie Boys - Hello Nasty
Beastie Boys - Licenced to Ill
Beastie Boys - Check your head
Ben Folds - Ben Folds Live
Better than Ezra - Friction, Baby
Caifanes - La Historia
Cartel de Santa - Cartel de Santa
Cypress Hill - Unreleased and revamped
Foo Fighters - Foo Fighters
Hole - Celebrity Skin
Jeff Buckley - Grace - Legacy Edition
John Lennon - Imagine (soundtrack)
Lenny Kravitz - Are you gonna go my way
Live - Throwing Copper
Live - Secret Samadhi
Live - Mental Jewelry
Madvillain - Madvillainy
Marilyn Manson - Antichrist Superstar
Marilyn Manson - Mechanical Animal
Massive Attack - Mezzanine
Metallica - St. Anger (bara cd, ekki dvd)
Molotov - Dance and dense denso
Nine Inch Nails - The Fragile
Papa Roach - Infest

Einar Örn uppfærði kl. 11:45 | 229 Orð | Flokkur: Uppboð



Ummæli (17)


Alice in Chains - Jar of Flies - 400 Alice in Chains - 3 legged dog - 300 Foo Fighters - Foo Fighters - 300

L.Á sendi inn - 12.12.06 12:03 - (Ummæli #1)

Jeff Buckley 1000 kall

Marella sendi inn - 12.12.06 12:16 - (Ummæli #2)

Ok, það er komið tilboð í eftirfarandi:

Allir Marilyn Manson og Live (5 diskar), Papa Roach og AKWID. Samtals 3500 eða 435 krónur á disk.

Einar Örn sendi inn - 12.12.06 13:23 - (Ummæli #3)

800 kall í Ampop

Jóhann Atli sendi inn - 12.12.06 13:38 - (Ummæli #4)

Þúsundkall í Ampop

Ásgeir H sendi inn - 12.12.06 14:14 - (Ummæli #5)

1200 í Ampop

Jóhann Atli sendi inn - 12.12.06 21:26 - (Ummæli #6)

Massive Attack 1000 kr

Hansi sendi inn - 13.12.06 00:03 - (Ummæli #7)

alice in chains - jar of flies, býð 500 kall í hann

ingi sendi inn - 14.12.06 11:37 - (Ummæli #8)

Beastie Boys: Check Your Head 300 kr.

Nine Inch Nails: The Fragile 300 kr.

Atli Bollason sendi inn - 14.12.06 13:04 - (Ummæli #9)

800 kall í Lenny Kravitz!

Siggi sendi inn - 14.12.06 14:13 - (Ummæli #10)

Madvillainy, 500 kall.

Davíð Gunnarsson sendi inn - 14.12.06 15:47 - (Ummæli #11)

Ég býð 500 kall í Mansoninn ´ :-) per disk

Steinunn sendi inn - 14.12.06 21:20 - (Ummæli #12)

1500 kall í Jeff Buckley

Bjarni Ólafur sendi inn - 15.12.06 14:40 - (Ummæli #13)

500 kr. í Foo Fighters

Jóhann Atli sendi inn - 15.12.06 18:17 - (Ummæli #14)

John Lennon - Imagine 400

Aron sendi inn - 15.12.06 18:37 - (Ummæli #15)

Komið tilboð. 300 í eftifarandi

Beastie Boys - Hello Nasty
Beastie Boys - Licenced to Ill
Beastie Boys - Check your head
Hole - Celebrity Skin
Lenny Kravitz - Are you gonna go my way
Live - Secret Samadhi
Live - Mental Jewelry

Nine Inch Nails - The Fragile - 500 krónur

kr 600 í eftirfarandi

Marilyn Manson - Antichrist Superstar
Marilyn Manson - Mechanical Animal
Foo Fighters - Foo Fighters

Einar Örn sendi inn - 16.12.06 23:13 - (Ummæli #16)

Uppboði lokið. Þessir unnu:

Beastie Boys - Hello Nasty - 300 (nafnlaust)
Beastie Boys - Licenced to Ill - 300 (nafnlaust)
Beastie Boys - Check your head - 300 (nafnlaust)
Hole - Celebrity Skin - 300 (nafnlaust)
Lenny Kravitz - Are you gonna go my way - 300 (nafnlaust)
Live - Secret Samadhi - 300 (nafnlaust)
Live - Mental Jewelry - 300 (nafnlaust)
Nine Inch Nails - The Fragile - 500 (nafnlaust)
Marilyn Manson - Antichrist Superstar - 600 (nafnlaust)
Marilyn Manson - Mechanical Animal - 600 (nafnlaust)
Foo Fighters - Foo Fighters - 600 (nafnlaust)
John Lennon - Imagine - 400 - Aron
Jeff Buckley - 1500 - Bjarni Ólafur Madvillainy - 500 - Davíð
Lenny Kravitz - 800 - Siggi
Alice in Chains - Jar of Flies - 500 - Ingi
Massive Attack - 1000 - Hansi
Ampop - 1200 - Jóhann Atli
Papa Roach - 435 - nafnlaust
AKWID - 435 - nafnlaust
Alice in Chains - 3 legged dog 300 (LÁ)

Ég mun senda út póst á morgun um það hvernig verður hægt að nálgast diskana.

Einar Örn sendi inn - 17.12.06 12:12 - (Ummæli #17)
Senda inn ummæli

Athugið að það tekur smá tíma að hlaða síðuna aftur eftir að ýtt hefur verið á "Staðfesta".

Hægt er að nota HTML kóða í ummælunum. Hægt er að nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote

Ég áskil mér allan rétt til að eyða út ummælum, sem eru á einhvern hátt móðgandi, hvort sem það er gagnvart mér sjálfum eða öðrum. Þetta á sérstaklega við um nafnlaus ummæli.

Nafn:


Tölvupóstur (ath. póstfangið birtist ekki á síðunni):


Heimasíða (ekki nauðsynlegt):
:smile: :biggrin: :biggrin2: :blush: :confused: :laugh:

:mad: :rolleyes: :shock: :sad: :tongue: :wink:

Ummæli:


Muna upplýsingar? -


EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2000

Leit:

Síðustu ummæli

  • Einar Örn: Uppboði lokið. Þessir unnu: Beastie Boys - Hello ...[Skoða]
  • Einar Örn: Komið tilboð. 300 í eftifarandi

    Beasti ...[Skoða]
  • Aron: John Lennon - Imagine 400 ...[Skoða]
  • Jóhann Atli: 500 kr. í Foo Fighters ...[Skoða]
  • Bjarni Ólafur: 1500 kall í Jeff Buckley ...[Skoða]
  • Steinunn: Ég býð 500 kall í Mansoninn ´ :-) per disk ...[Skoða]
  • Davíð Gunnarsson: Madvillainy, 500 kall. ...[Skoða]
  • Siggi: 800 kall í Lenny Kravitz! ...[Skoða]
  • Atli Bollason: Beastie Boys: Check Your Head 300 kr. Nine Inch N ...[Skoða]
  • ingi: alice in chains - jar of flies, býð 500 kall í han ...[Skoða]

Gamalt:



Ég nota MT 3.33

.