« Leikaraskapur | Ađalsíđa | Virkjanahagvöxtur »
Bestu plöturnar 2002
Fréttablađiđ birtir í dag lista yfir bestu plöturnar 2002 ađ mati gagnrýnenda blađsins en sá hópur inniheldur m.a. Birgi Örn, söngvara Maus.
Núna er líka Pitchfork búiđ ađ gefa út lista yfir bestu plöturnar. Hjá ţeim eru Interpol í fyrsta sćti, Wilco í öđru og Trail of Dead í ţriđja sćtinu. Hjá Fréttablađinu er Sage Francis í fyrsta, Damon Albarn í öđru og The Streets í ţriđja sćti.
Ég er greinilega ekki eins mikiđ "inn" í tónlistinni í dag, ţví ég verđ ađ játa ađ ég hafđi aldrei heyrt um Trail of Dead, en nýja plata ţeirra fćr 10 í einkunn hjá Pitchfork. Einnig hafđi ég ekki hugmynd um ţađ ađ Damon Albarn hefđi gert plötu međ listamönnum frá Malí.
Allavegana, hérna er minn listi yfir bestu plöturnar áriđ 2002.
- The Flaming Lips - Yoshimi battles the Pink Robots
- Eminem - The Eminem Show
- Beck - Sea Change
- Sigur Rós - ( )
- Coldplay - A Rush of Blood to the Head
Ef ég tek bara íslenskar plötur, ţá vćri listinn svona:
- Sigur Rós - ( )
- Quarashi - Jinx
- Móri - Atvinnukrimmi
- XXX Rotweiler - Ţú skuldar
- Afkvćmi Guđanna - Ćvisögur
Ummćli (1)
Athugiđ ađ ţađ tekur smá tíma ađ hlađa síđuna aftur eftir ađ ýtt hefur veriđ á "Stađfesta".
Hćgt er ađ nota HTML kóđa í ummćlunum. Hćgt er ađ nota a href, b, br, p, strong, em, ul, li og blockquote
Ég áskil mér allan rétt til ađ eyđa út ummćlum, sem eru á einhvern hátt móđgandi, hvort sem ţađ er gagnvart mér sjálfum eđa öđrum. Ţetta á sérstaklega viđ um nafnlaus ummćli.
|
|
Ummæli:
|
Flokkar
Almennt | Bćkur | Dagbók | Ferđalög | Fjölmiđlar | Hagfrćđi | Íţróttir | Kvikmyndir | Liverpool | Myndablogg | Myndir | Netiđ | Sjónvarp | Skóli | Stjórnmál | Tónleikar | Tónlist | Topp10 | Tćkni | Uppbođ | Viđskipti | Vinna |Leit:
Síđustu ummćli
- Björgvin Ingi: Nokkuđ sammála erlendu deildinni. Vildi bara skipt ...[Skođa]
Myndir:
Gamalt:
Topp 10:
Ég nota MT 3.2
Nokkuđ sammála erlendu deildinni. Vildi bara skipta Eminem út fyrir hmmm.. veit samt ekki alveg hvađ… hmmm ok fjórar bestu plötur ársins hafa veriđ valdar.
Tónleikarnir međ Flaming Lips á klakanum gerđu vćntingarnar um nýju plötuna miklar og YBTPR stóđ undir ţeim - magnađ.