Mi-Amerkufer 10: Cancun | Aalsa | Mi-Amerkufer 12: Feralok

Mi-Amerkufer 11: Bandarkin

3. október, 2005

Jja, ferin er nokkurn veginn bin. Er kominn til Bandarkjanna og morgun g flug heim til slands.

Tminn Cancun var fnn. Strndin ar er i og liturinn sjnum er s fallegasti, sem g hef s lengi. g borai svo tvisvar alambre de pollo me osti og beikoni, sem g held a s upphaldsmaturinn minn llum heiminum. lsanlega gott.

Anja og g frum djammi Cancun, sta sem heitir Mambo Cafe. ar var brilliant 14 manna salsa band fr Klumbu, sem spilai fyrir dansi. Vi dnsuum v salsa og eitthva af merengue langt fram morgun. g komst ekki ngilega oft ta dansa essum tma mi-Amerku, en etta djamm btti upp fyrir a. Hn kann ekki a dansa og g er kominn verulega r fingu, annig a etta var ekki eins smooth og vanalega. minningunni er g nefnilega frbr salsa dansari, en a m sennilega akka v a g var alltaf leiddur af innfddum gellum, sem gtu dregi mig fram um allt glfi. g er ekki alveg ngu fr til a leia. yrfti a f einhverja kennslu.

Vi frum svo og skouum Chichen Itza, sem var fnt. Vorum eiginlega komin me ng af Maya rstum, ar sem vi hfum heimstt Lamanai Belize og Tikal Gvatemala innnan vi 10 dgum og auk ess er Tikal umtalsvert merkilegri rstir heldur en Chichen Itza, annig a etta var hlfgert anti-climax. En samt gtt.


Flaug svo hinga til Washington gr og gisti hj vinum mnum. Fr djammi gr me nokkrum slendingum. Skemmti mr verulega vel hefbundnu bandarsku bara-fylleri. Var v frnlega unnur dag. Frum bar og horfum hrmungina morgun. a lagai ekki beint ynnkuna. Er raun enn hlf reyttur. Kktum svo yfir Georgetown og boruum kvldmat fr upphalds pizza stanum mnum.

Kkti neti og s a Santa Ana eldfjalli El Salvador, sem g var nlgt fyrir um remur vikum er byrja a gjsa. sama tma er ltill fellibylur a fara yfir Yucatan og norur-Belize, ar sem g var sustu viku. Anja, sem er enn Cancun segir a ar hafi rignt stanslaust san a g fr. Magna.

g svo flug heim anna kvld. tla a reyna a ljka essari ferasgu egar g kem heim. J, og set inn myndir. etta er bin a vera yndisleg fer…

Skrifa Washington D.C., Bandarkjunum klukkan 22:50

Einar rn uppfri kl. 02:50 | 407 Or | Flokkur: FeralgUmmli (1)


“ minningunni er g nefnilega frbr salsa dansari.” Haha - j a er alveg merkilegt hva maur heldur alltaf a maur s gur dansari. N er Amerkaninn einmitt kominn me nja seru: “So You Think You Can Dance”. Frbr ttur.

En vissulega er a stareynd a reyndur danspartner, srstaklega salsa, bjargar llu.

lfheiur sendi inn - 04.10.05 02:26 - (Ummli #1)

Ummlum hefur veri loka fyrir essa frslu


EOE.is:

Blaur um hagfri, stjrnml, rttir, neti og mn einkaml.

Leit:

Sustu ummli

  • lfheiur: " minningunni er g nefnilega frbr salsa dansar ...[Skoa]

Gamalt:g nota MT 3.2

.