« desember 13, 2005 | Main | desember 15, 2005 »

Uppboð: Hljómplötur og CD Box set

desember 14, 2005

Þá er komið að gömlum plötum. Er með slatta af misgóðum plötum. :-)

Einnig bæti ég inn box set með geisladiskum í.

Hér getur þú lesið um uppboðið, skoðað hin uppboðin og hér getur þú lesið af hverju ég stend í því.

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst og ég set inn þá upphæð.

Eigum við ekki að segja að lágmarkið í plöturnar sé 300 og í box sets sé það 800

Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á föstudag.

Hljómplötu - Vínyll

Bon Jovi - Slippery when wet
Dire Straits - Money for nothing
Dire Straits - Brothers in arms
Peter Gabriel - So
The Beatles - Rauða safnplatan
The Beatles - Bláa safnplatan
Paul Simon - Graceland
Talking Heads - True Stories
Jimi Hendrix / Little Richard - Together
Genesis - kubbaplatan
Ýmsir - Beverly Hills Cop 1
Ýmsir - Beverly Hills Cop 2
Frankie goes to Hollywood - Liverpool
AC/DC - Back in Black
Ýmsir - Rocky 4
Ýmsir - Top Gun
Ýmsir - Rambo 3
Ýmsir - Coctail
Ýmsir - Good Morning Vietnam
Maxi Priest - Maxi
Asia - Alpha
Asia - Asia
Bruce Springsteen - Born in the USA
Bruce Springsteen - Tunnel of Love
David Bowie - Never Let Me Down
David Bowie - Let’s Dance
David Bowie - Tonight
Rolling Stones - Black & Blue
Queen - A night at the opera
Queen - A day at the races
Queen - News of the world
Queen - A kind og magic
Queen - Live Magic
Johnny Hates Jazz - Turn back the clock (hvað í andskotanum var ég að hugsa?)
Huey Lewis & the news - Fore!
Europe - The Final Countdown
Ýmsir - La Bamba
Valgeir Guðjónsson - Góðir Íslendingar
Handboltalandsliðið - Allt að verða vitlaust
Bjartmar Guðlaugsson - Með vottorð í leikfimi
Ýmsir - Frostrósir
Michael Jackson - Off the Wall
Michael Jackson - P.Y.T (smáskífa)
Michael Jacskon - Leave me alone (smáskífa)
U2 - The Joshua Tree
U2 - The Unforgettable Fire
Deep Purple - Made in Japan
Rolling Stones - Rolling Gold
Michael Jackson - Bad
The Smiths - Strangeways here we come
Simple Minds - Live

Box sett (geisladiskar)

Pink Floyd - Is there anybody out there? The Wall Live (2 diskar)
Oasis - Singles (what’s the story) - (5 diskar)
The Smashing Pumpkins - The aeroplane flies high (5 diskar)
Bruce Springsteen & the E street band - Live 1975-1985 (3 diskar)
Led Zeppelin Remasters (3 diskar)
Jeff Buckley - Grace EPs (5 diskar)

447 Orð | Ummæli (35) | Flokkur: Uppboð

Uppboð: Smá samantekt

desember 14, 2005

Jæja, fyrsta uppboðinu er að ljúka á miðnætti í kvöld og nokkrum lýkur á miðnætti á morgun. Ég tók mig til og tók saman hæstu uppboð í hverjum flokki, þannig að ef einhverjir vilja bæta við boðin, þá geta þeir séð hæstu boð á einum stað.

Lýkur í kvöld
Tæki og nýjir hlutir - Sjá samantekt á hæstu boðum

Lýkur annað kvöld
DVD Diskar 1 - Sjá samantekt á hæstu boðum
DVD Diskar 2 - Sjá samantekt á hæstu boðum
XBOX leikir - Sjá samantekt á hæstu boðum
Gömul Tölvuspil - sjá samantekt á hæstu boðum. Nota bene, það hafa líka bæst við fleiri tölvuspil - sjá sama komment.
Ýmislegt gamalt dót - sjá samantekt á hæstu boðum.
Gamlar myndavélar - þar hefur bara komið boð í einn hlut.

Þriðji hluti DVD uppboðsins er svo á föstudag og svo í kvöld mun ég byrja að setja inn geisladiska.

148 Orð | Ummæli (0) | Flokkur: Uppboð

Uppboð: DVD Diskar - 3

desember 14, 2005

Ok, ég ákvað að bæta inn slatta af DVD diskum á uppboðið.

Hér getur þú lesið um uppboðið, skoðað hin uppboðin og hér getur þú lesið af hverju ég stend í því.

Sjá líka DVD uppboð 1 og uppboð 2.

Uppboðið virkar þannig að þú skrifar tilboðið þitt í ummælin. Auðveldast er að gera það með því að nefna hlutinn og virðið strax fyrir aftan. Ef að þú vilt setja inn nafnlaust boð, sendu mér þá póst og ég set inn þá upphæð.

Mér finnst sanngjarnt að lágmarkið sé 300 krónur á hefðbundnu diskunum, en 800 krónur á stærri pökkunum, svo sem á sjónvarpsþáttunum.

Uppboðinu mun ljúka á miðnætti á föstudag.

187 Orð | Ummæli (27) | Flokkur: Uppboð

EOE.is:

Blaður um hagfræði, stjórnmál, íþróttir, netið og mín einkamál.

Á þessum degi árið

2005 2004 2003 2000

Leit:

Síðustu ummæli

Gamalt:



Ég nota MT 3.33